28. ágúst 2007
Listvinahúsið hélt upp á áttatíu ára starfsafmæli sitt með jazztónleikum kvartetts Tómasar R. Einarssonar á menningarnótt. Viðburðurinn var fjölsóttur og óhætt er að segja að allir hafi haft gaman af.

Með því að smella á myndina er hægt að sjá fleiri myndir frá tónleikunum. Ljósmyndari var Sigurður Örn Gunnarsson.

16. ágúst 2007
Við munum fagna 80 ára afmæli Listvina- hússins á þessu ári með tónleikum á menningar- nótt, þann 18. ágúst, þar sem jazzkvartett Tómasar R. Einarssonar mun spila frá kl. 20 til 21:30.

Allir velkomnir.1 | 2